Upplýsingar um got og hvolpa

Cocker hvolpar

Við eigum von á cocker goti í júní. Fylgist með hér á fréttaveitunni og endilega líkið við Facebook síðu Bjarkeyjar til að sjá myndir.

Boxer hvolpar

Við eigum von á boxer goti í lok júlí. Fylgist með hér á fréttaveitunni og endilega líkið við Facebook síðu Bjarkeyjar til að sjá myndir.

Íslenskur fjárhundur, hvolpar

Við eigum ekki von á goti í bráð. Fylgist með hér á fréttaveitunni og endilega líkið við Facebook síðu Bjarkeyjar til að sjá myndir.

Top Boxer and Top Winning Dog all Breeds 2001, Top Boxer and Top Winning Dog all Breeds 2003, Top Cocker 2010, Top Cocker Bitch 2011, Top Boxer 2012, Top Boxer runner up 2012, Boxer Breeder of the Year 2012, Boxer breeder of the Year 2013, Top Boxer 2013, Top Boxer runner up 2013, English Cocker Spaniel Breeder of the Year 2013, Top cocker 2013, Top cocker runner up 2013, Boxer breeder of the Year 2014, Top Boxer runner up 2014, English Cocker Spaniel Breeder of the Year 2014, Top cocker 2014, Top cocker runner up 2014, Top Boxer breeder of the Year 2015, Top Boxers 2015, Top Cocker 2015.