Robinsteck
in Her Shoes varð önnur besta tík og fékk sitt þriðja meistarastig og vara CACIB. Hún er því orðin íslenskur meistari. Walkon Icelandic Issue varð annar besti rakki og fékk sitt fyrsta meistarastig. Hellu Tíbrá varð besti hvolpur tegundar í Íslenskum fjárhundi, 4-6 mánaða, og þriðji besti hvolpur sýningar laugardagsins. Bjarkeyjar Melissa varð besta tík tegundar í enskum cocker.