Þann 8. nóvember fæddust 5 tíkur og 2 rakkar. Foreldrarnir eru innflutt frá Bretlandi: ISShCh Robinsteck In Her Shoes og Walkon Icelandic Issue (3 meistarastig / 1 CACIB og 1 vara-CACIB). Myndir af hvolpunum eru hér.
Við eigum von á cocker goti í júní. Fylgist með hér á fréttaveitunni og endilega líkið við Facebook síðu Bjarkeyjar til að sjá myndir.
Við eigum von á boxer goti í lok júlí. Fylgist með hér á fréttaveitunni og endilega líkið við Facebook síðu Bjarkeyjar til að sjá myndir.
Við eigum ekki von á goti í bráð. Fylgist með hér á fréttaveitunni og endilega líkið við Facebook síðu Bjarkeyjar til að sjá myndir.