Walkon Icelandic Iss
ue varð BOB og varð 2. í tegundarhópi 2. Á þessari sýningu fékk hann sitt fjórða meistarastig og hefur nú aldur til að sækja um íslenskan meistaratitil til HRFÍ. BOS varð Bjarkeyjar Meant To Be og fékk hún sitt annað meistarastig. Hvolparnir frá okkur fengu mjög góða umsögn og kepptu þau systkinin Bjarkeyjar Ísold og Bjarkeyjar Ísar um besta hvolp tegundar. Ísold bar sigur úr býtum og varð hún að auki 2. besti hvolpur sýningar á laugardeginum.