Bjarkeyjar Meant To Be varð BOB í Boxer og fékk sitt þriðja meistarastig og annað CACIB. Hún getur því núna sótt um íslenskan meistaratitil. Bjarkeyjar Thank You For The Music varð BOB í cocker og fékk sitt fyrsta meistarastig og CACIB. Hann varð í fjórða sæti í tegundahópi 8. Siggu Jónu Alfinnur Álfakóngur varð besti hvolpur sýningar á laugardeginum en faðir hans er Bjarkeyjar Take A Chance On Me (Karri) sem varð annar besti rakki í opnum flokki með meistaraefni.