
Unnið er að gerð nýrrar heimasíðu fyrir hunda- og hrossaræktunina á Sperðli.
Markmiðið er að hafa allar upplýsingar sem aðgengilegastar og mikið magn góðra mynda.
Einnig verður hægt að finna á síðunni ýmsan heilsutengdan fróðleik, t.d. um hómópatíu og ilmolíur.